Eftirfarandi myndasýning fylgdi fyrirlestri sem ég flutti í Bessastaðakirkju 2013 fyrir Vinafélag Bessastaða. Erindið er viðbót við greinina um Tómas Sæmundsson og bregður ljósi á það umhverfi sem hann kom úr og það umhverfi sem mætti honum í Grand Tour ferðinni, og hvernig hann tengdi þetta tvennt saman. Myndasýningin er á pdf-formi og sést með því að klikka á þessa fyrirsögn:
Hugmyndafræði og landafræði í Ferðabók Tómasar Sæmundssonar
