LISTHEIMSPEKINGURINN BERTEL THORVALDSEN II.

Í dag (19. nóvember 2020) er250 ára afmæli Bertels Thorvaldsen.

Af því tilefni stóðu Menntamálaráðuneytið, Danska sendiráðið og Listasafn Íslands fyrir samkomu í Listasafni Íslands til að minnast Thorvaldsen. Vegna  samkomubanns voru engir gestir á þessari samkomu nema aðstandendur. Samkomunni var hins vegar útvarpað á fb-síðu Listasafns Íslands. Á þessari samkomu flutti ég stutt erindi eða spjall um Thorvaldsen í ljósi kenninga um fagurfræði á 19. öldinni. Ég tók þetta spjall mitt upp af vefsíðu Listasafnsins og birti tengi við upptökuna hér á hugrunir.com. Hún á að birtast ef smellt er á bláu línuna hér fyrir neðan. Myndbandið tekur um 48 mínútur og er sambland tals og mynda.

https://1drv.ms/v/s!AjnHerssOtqOoYAPWqwXxCTVlxnUzg?e=RZJi42

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

%d bloggers like this: